Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 23:30 Max Verstappen fagnar sigrinum á Hockenheimring. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21