Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 14:03 Lewis Hamilton í brautinni vísir/getty Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. Sebastian Vettel vonaðist eftir því að ná árangri á heimavelli sínum, Ferrari hafði náð bestum árangri á æfingum vikunnar og brautin í Hockenheim hefur í sögunni reynst þeim rauðu vel. Vettel náði hins vegar ekki að mæla hring þegar tímatakan hófst vegna bilunar í bílnum. Charles Leclerc var því eftir sem eina von Ferrari að berjast um ráspól, en þegar komið var í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar þá náði hann heldur ekki að setja tíma, aftur vegna bilunar. Leclerc is out of the car He won't be driving in Q3, despite good times all weekend#F1#GermanGPpic.twitter.com/zQWLnmgQe1 — Formula 1 (@F1) July 27, 2019 Eftir stóð að Hamilton og liðsfélagi hans Valtteri Bottas börðust við Max Verstappen um ráspólinn. Heimsmeistarinn Hamilton náði besta tímanum á 1:11,767 mínútum. Verstappen á Red Bull bílnum varð annar og Bottas þriðji. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Hamilton nær ráspól á þessari braut. Kappaksturinn á Hockenheimbrautinni er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst útsending klukkan 12:50.BREAKING: @LewisHamilton takes pole for Sunday's German Grand Prix ahead of Max Verstappen and Valtteri Bottas#F1#GermanGPpic.twitter.com/mdnaqBVK8i — Formula 1 (@F1) July 27, 2019 Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. Sebastian Vettel vonaðist eftir því að ná árangri á heimavelli sínum, Ferrari hafði náð bestum árangri á æfingum vikunnar og brautin í Hockenheim hefur í sögunni reynst þeim rauðu vel. Vettel náði hins vegar ekki að mæla hring þegar tímatakan hófst vegna bilunar í bílnum. Charles Leclerc var því eftir sem eina von Ferrari að berjast um ráspól, en þegar komið var í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar þá náði hann heldur ekki að setja tíma, aftur vegna bilunar. Leclerc is out of the car He won't be driving in Q3, despite good times all weekend#F1#GermanGPpic.twitter.com/zQWLnmgQe1 — Formula 1 (@F1) July 27, 2019 Eftir stóð að Hamilton og liðsfélagi hans Valtteri Bottas börðust við Max Verstappen um ráspólinn. Heimsmeistarinn Hamilton náði besta tímanum á 1:11,767 mínútum. Verstappen á Red Bull bílnum varð annar og Bottas þriðji. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Hamilton nær ráspól á þessari braut. Kappaksturinn á Hockenheimbrautinni er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst útsending klukkan 12:50.BREAKING: @LewisHamilton takes pole for Sunday's German Grand Prix ahead of Max Verstappen and Valtteri Bottas#F1#GermanGPpic.twitter.com/mdnaqBVK8i — Formula 1 (@F1) July 27, 2019
Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira