Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Kristín Ólafsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 24. júlí 2019 11:50 Í vefmyndavél Vegagerðarinnar má sjá vettvang slyssins. Skjáskot Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. Ökumönnum er ráðlagt að aka um Ólafsfjörð og Siglufjörð, hvort sem þeir eru á norður- eða suðurleið. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar var ökumaðurinn fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Akureyri um hádegisbil. Fram kemur í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra að um sé að ræða olíubifreið með olíufarm og miðast björgunaraðgerðir, þegar búið er að tryggja öryggi ökumannsins og koma honum til aðstoðar, við að reyna að takmarka olíumengun eins og mögulegt er. Lögreglan á Norðulandi vestra fer með rannsókn málsins og nýtur aðstoðar lögreglunnar á Norðausturlandi. Eins koma að málinu slökkviliðin á Sauðárkróki og Akureyri. Í samtali við fréttastofu vildi lögreglufulltrúi á Norðurlandi vestra ekkert gefa upp um hugsanleg slys á fólki en eins og áður segir var ökumaðurinn fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Akureyri. Varðstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar segir í samtali við Vísi að mikið hafi þegar lekið úr bílnum þegar slökkvilið kom á staðinn en um er að ræða olíubifreið og tengivagn. Slökkviliðsmenn reyna nú að stöðva lekann en bíllinn var að flytja um 30 þúsund lítra af olíu. Þá hafa bílar verið sendir á vettvang til að dæla olíunni úr bílnum. Einnig var sendur eiturefnagámur á slysstað til að hreinsa olíuna upp á svæðinu. Varðstjóra skilst jafnframt á viðbragðsaðilum að bíllinn hafi oltið í slysinu, annað hvort á hliðina eða á hvolf.Fréttin hefur verið uppfærð. Akrahreppur Samgönguslys Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. Ökumönnum er ráðlagt að aka um Ólafsfjörð og Siglufjörð, hvort sem þeir eru á norður- eða suðurleið. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar var ökumaðurinn fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Akureyri um hádegisbil. Fram kemur í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra að um sé að ræða olíubifreið með olíufarm og miðast björgunaraðgerðir, þegar búið er að tryggja öryggi ökumannsins og koma honum til aðstoðar, við að reyna að takmarka olíumengun eins og mögulegt er. Lögreglan á Norðulandi vestra fer með rannsókn málsins og nýtur aðstoðar lögreglunnar á Norðausturlandi. Eins koma að málinu slökkviliðin á Sauðárkróki og Akureyri. Í samtali við fréttastofu vildi lögreglufulltrúi á Norðurlandi vestra ekkert gefa upp um hugsanleg slys á fólki en eins og áður segir var ökumaðurinn fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Akureyri. Varðstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar segir í samtali við Vísi að mikið hafi þegar lekið úr bílnum þegar slökkvilið kom á staðinn en um er að ræða olíubifreið og tengivagn. Slökkviliðsmenn reyna nú að stöðva lekann en bíllinn var að flytja um 30 þúsund lítra af olíu. Þá hafa bílar verið sendir á vettvang til að dæla olíunni úr bílnum. Einnig var sendur eiturefnagámur á slysstað til að hreinsa olíuna upp á svæðinu. Varðstjóra skilst jafnframt á viðbragðsaðilum að bíllinn hafi oltið í slysinu, annað hvort á hliðina eða á hvolf.Fréttin hefur verið uppfærð.
Akrahreppur Samgönguslys Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira