Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2019 19:30 Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00