„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Pedro Hipolito ásamt Telmo Castanheira, einum af leikmönnunum sem hann fékk til ÍBV. vísir/bára Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30
Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59