Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 17:35 Volodymyr Zelensky hefur starfað sem leikari og grínisti en er nú valdamesti maður Úkraínu. Vísir/AP Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós. Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós.
Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46
Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30