Siðareglur eftir deilur og ósætti Birna Dröf Jónasdóttir skrifar 20. júlí 2019 07:30 Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata. Vísir/Hanna Þingmenn Pírata tala hver við annan en ekki hver um annan samkvæmt siðareglum þingflokksins sem settar voru á síðasta kjörtímabili. „Þetta er upprunnið úr deilum sem komu upp innan flokksins á þar seinasta kjörtímabili,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Mikilvægt sé að þingmennirnir hafi þessi viðmið um samskipti. Sér í lagi á Alþingi þar sem fólk komi saman til að vera ósammála. „Þá getur hin almenna skynsemi auðveldlega dottið út.“ Undanfarna daga hafa Píratar rætt opinskátt um framkomu Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns flokksins. Myndband af ræðu Helga Hrafns um samskiptavanda vakti athygli. Þá hafa bæði Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður, og Sara Elíza Þórðardóttir varaþingmaður greint frá erfiðum samskiptum við Birgittu. „Ein reglan er sú að við tölum ekki um fólk heldur við það,“ segir Helgi. „Það kemur alveg fyrir að eitthvert okkar segi eitthvað á borð við: „Þessi er nú svolítið svona eða hinsegin.“ Þegar það kemur upp hjá okkur þá þarf ekki nema einn í hópnum að segja bara „nei við tölum við hann eða hana en ekki um hann eða hana“. Þannig eru áhrifin sem svona baktal getur haft bara kæfð í fæðingu,“ segir Helgi. Helgi segir reglurnar settar fram sem jákvæðar staðhæfingar í stað skipana. „Við segjum til dæmis „Við berum sjálf ábyrgð á eigin tilfinningum“ en ekki „Berðu ábyrgð á eigin tilfinningum“.“ Sjá má siðareglur Pírata á frettabladid.is. Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég á þetta, ég má þetta“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Þingmenn Pírata tala hver við annan en ekki hver um annan samkvæmt siðareglum þingflokksins sem settar voru á síðasta kjörtímabili. „Þetta er upprunnið úr deilum sem komu upp innan flokksins á þar seinasta kjörtímabili,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Mikilvægt sé að þingmennirnir hafi þessi viðmið um samskipti. Sér í lagi á Alþingi þar sem fólk komi saman til að vera ósammála. „Þá getur hin almenna skynsemi auðveldlega dottið út.“ Undanfarna daga hafa Píratar rætt opinskátt um framkomu Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns flokksins. Myndband af ræðu Helga Hrafns um samskiptavanda vakti athygli. Þá hafa bæði Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður, og Sara Elíza Þórðardóttir varaþingmaður greint frá erfiðum samskiptum við Birgittu. „Ein reglan er sú að við tölum ekki um fólk heldur við það,“ segir Helgi. „Það kemur alveg fyrir að eitthvert okkar segi eitthvað á borð við: „Þessi er nú svolítið svona eða hinsegin.“ Þegar það kemur upp hjá okkur þá þarf ekki nema einn í hópnum að segja bara „nei við tölum við hann eða hana en ekki um hann eða hana“. Þannig eru áhrifin sem svona baktal getur haft bara kæfð í fæðingu,“ segir Helgi. Helgi segir reglurnar settar fram sem jákvæðar staðhæfingar í stað skipana. „Við segjum til dæmis „Við berum sjálf ábyrgð á eigin tilfinningum“ en ekki „Berðu ábyrgð á eigin tilfinningum“.“ Sjá má siðareglur Pírata á frettabladid.is.
Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég á þetta, ég má þetta“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira