De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:30 Martin Scorsese og Robert De Niro. getty/Stephane Cardinale - Corbis Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira