„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2019 19:30 Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30