Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 12:30 Cristiano Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum. Getty/ Angel Martinez Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira