Katy Perry stal kristilegu rapplagi Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 08:41 Katy Perry sagðist aldrei hafa heyrt lagið sem hún átti að hafa stolið. Vísir/Getty Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse Hollywood Tónlist Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Er undirspilið sagt vera komið úr kristilegu rapplagi með rapparanum Marcus Grey, sem notast við listamannsnafnið Flame. Grey sjálfur höfðaði málið og sagði taktinn vera þann sama í laginu Dark Horse og í lagi sínu Joyful Noise. Lag rapparans kom út árið 2009, fimm árum áður en Katy Perry og Juicy J gáfu út Dark Horse. Bæði Perry og framleiðandi lagsins, Dr. Luke, höfnuðu því að lagið væri stolið og sögðust aldrei hafa heyrt lag rapparans. Þá bauðst Perry til þess að flytja lagið í réttarsalnum til þess að sanna að lögin væru í raun mjög ólík og kölluðu þau til sérfræðing í vitnaleiðslum sem sagði lögin ekki nægilega lík. Rapparinn bar fyrir sig vinsældir lagsins á jaðarmarkaði og sagði bæði söngkonuna og Dr. Luke mögulega hafa heyrt lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni eða séð það á YouTube eða MySpace þar sem lagið var spilað yfir milljón sinnum. Næstu skref í málinu verður að ákveða skaðabætur rapparans vegna lagastuldsins. Joyful NoiseDark Horse
Hollywood Tónlist Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið