Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 13:12 Ron Burgundy ásamt Jimmy Fallon. Getty/NBC Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Fréttaþulurinn frá San Diego, Ron Burgundy sem þekktur er úr kvikmyndunum Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Anchorman 2: The Legend Continues sem komu út árin 2004 og 2013, var gestur Conan O‘Brien í spjallþættinum CONAN sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni TBS. Aðdáendur Burgundy sem misstu af honum hjá Conan gátu þó séð hann grínast í öllum helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna.#RonBurgundy on all three major networks’ late night shows at the same time. pic.twitter.com/TWcyoEwaga — Brandon Longo (@brandonlongo) August 9, 2019 Burgundy, sem leikinn er af Will Ferrell, mætti til James Corden í The Late Late Show, Jimmy Fallon í The Tonight Show, Jimmy Kimmel í Jimmy Kimmel Live!, Seth Meyers í Late Night with Seth Meyers og svo mætti Burgundy til Stephen Colbert í The Late Show. Ferrell í gervi fréttamannsins litríka hélt á öllum stöðum stutt uppistand áður en hann settist við hlið þáttastjórnenda og ræddi við þá um heima og geima. Nú hefst bráðlega önnur þáttaröð hlaðvarpsins The Ron Burgundy Podcast og má leiða líkur að því að einkaviðtal Burgundy við alla þáttastjórnendurna tengist því sterkum böndum. Hjá Stephen Colbert greindi Ron Burgundy frá því að hann hafi spilað golf með Donald Trump, Bandaríkjaforseta og spilaði 90 höggum undir pari. Hjá Jimmy Fallon greindi hann frá því að uppáhalds gestur hans í hlaðvarpinu hafi verið ástralska söngkonan Kylie Minogue en hjá Conan O‘Brien sagði hann að í annarri þáttaröð hlaðvarpsins verði ýmislegt afhjúpað, til að mynda að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz væri í raun og veru fjöldamorðingi. Hjá James Corden hann hins vegar kynntur fyrir hinum ýmsu dýrum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira