Robbie Williams fyrirmunað að muna afmælisdaga barna sinna Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 11:32 Hjónin Ayda Field og Robbie Williams eiga þrjú börn. Getty/David M. Bennett Breska söngvaranum Robbie Williams er það ómögulegt að muna hvaða dag börnin hans þrjú eru fædd. Williams segir að lausnin sé að flúra á sig afmælisdaga þeirra. Fyrrum Take That söngvarinn á börnin Teddy, Charlie og Coco með eiginkonu sinni Aydu Field. Eldri dóttir hans Teddy er sex ára gömul, sonur hans, Charlie, er fjögurra ára en Coco er 11 mánaða gömul.„Ég veit ekki einu sinni í hvaða mánuði Charlie er fæddur, ég veit bara að hann er fjögurra ára, eða er hann fimm,“ sagði Williams en þess ber að geta að Charlie verður fimm ára í lok október.„Ég vil ekki að fólk dæmi mig fyrir þetta, heilinn á mér virkar bara á þennan veg. Ég get ekki munað svona upplýsingar,“ segir Williams sem ætlar að láta flúra á sig húðflúr sem tákna hvert barna hans. Þá er hann með bókstafinn A flúraðan á baugfingur ástæða þess er að A stendur fyrir eiginkonu hans og kemur í stað giftingarhrings. „Ég hef týnt hringnum í tvígang. Vonandi týni ég þessu ekki,“ segir Williams. Hollywood Tengdar fréttir Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15. júlí 2019 13:50 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Breska söngvaranum Robbie Williams er það ómögulegt að muna hvaða dag börnin hans þrjú eru fædd. Williams segir að lausnin sé að flúra á sig afmælisdaga þeirra. Fyrrum Take That söngvarinn á börnin Teddy, Charlie og Coco með eiginkonu sinni Aydu Field. Eldri dóttir hans Teddy er sex ára gömul, sonur hans, Charlie, er fjögurra ára en Coco er 11 mánaða gömul.„Ég veit ekki einu sinni í hvaða mánuði Charlie er fæddur, ég veit bara að hann er fjögurra ára, eða er hann fimm,“ sagði Williams en þess ber að geta að Charlie verður fimm ára í lok október.„Ég vil ekki að fólk dæmi mig fyrir þetta, heilinn á mér virkar bara á þennan veg. Ég get ekki munað svona upplýsingar,“ segir Williams sem ætlar að láta flúra á sig húðflúr sem tákna hvert barna hans. Þá er hann með bókstafinn A flúraðan á baugfingur ástæða þess er að A stendur fyrir eiginkonu hans og kemur í stað giftingarhrings. „Ég hef týnt hringnum í tvígang. Vonandi týni ég þessu ekki,“ segir Williams.
Hollywood Tengdar fréttir Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15. júlí 2019 13:50 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15. júlí 2019 13:50