Þuríður Erla „súper ánægð“ með árangurinn á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 12:30 Þuríður Erla Helgadóttir. vísir/vilhelm Þuríður Erla Helgadóttir gerði góða hluti á heimsleikunum í CrossFit-sem kláruðust í gær en leikarnir fóru fram í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þuríður Erla komst í gegnum alla niðurskurðina og eftir síðasta daginn í gær kom það í ljós að Þuríður myndi enda í tíunda sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður voru einu íslensku stelpurnar sem komust í gegnum niðurskurðina en Katrín Tanja endaði í fjórða sætinu eftir vandræði í síðustu greininni. Ef marka má Instgram-færslu Þuríðar er hún yfirsig ánægð með árangurinn í vikunni og má hún vera það enda tíunda sætið flottur árangur.View this post on InstagramIt’s a wrap I am super happy with my performance over the last few days I wouldn’t be here without your support and cheering and all the special people in my life special thanks to my family and friends that spent the weekend with me here in Madison @niketraining #smallbutmighty #crossfitgames2019A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 4, 2019 at 8:09pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir gerði góða hluti á heimsleikunum í CrossFit-sem kláruðust í gær en leikarnir fóru fram í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þuríður Erla komst í gegnum alla niðurskurðina og eftir síðasta daginn í gær kom það í ljós að Þuríður myndi enda í tíunda sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður voru einu íslensku stelpurnar sem komust í gegnum niðurskurðina en Katrín Tanja endaði í fjórða sætinu eftir vandræði í síðustu greininni. Ef marka má Instgram-færslu Þuríðar er hún yfirsig ánægð með árangurinn í vikunni og má hún vera það enda tíunda sætið flottur árangur.View this post on InstagramIt’s a wrap I am super happy with my performance over the last few days I wouldn’t be here without your support and cheering and all the special people in my life special thanks to my family and friends that spent the weekend with me here in Madison @niketraining #smallbutmighty #crossfitgames2019A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 4, 2019 at 8:09pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03
Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42
Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson fer rúmum tíu milljónum íslenskra króna ríkari heim af heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:54
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23
Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43
Bein útsending: Lokadagurinn á heimsleikunum í CrossFit Nú er komið að úrslitastundu á heimsleikunum í Madison. Vísir fylgist vel með og sýnir beint frá lokadeginum á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:00