Svona lítur síðasti dagurinn út á heimsleikunum í CrossFit Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 10:30 Katrín Tanja verður í eldlínunni í dag. MYND/TWITTER Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38
Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30