Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Birgir Olgeirsson skrifar 3. ágúst 2019 14:30 Svanhildur Gréta ræðir við Evert Víglundsson um gengi Annie Mist í gær. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar á heimsleikunum í CrossFit í Madison í Bandaríkjunum þar sem þær fylgjast með gengi íslensku keppendanna. Aðeins tíu keppendur fá að halda keppni áfram eftir daginn í dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna í tíunda sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í tólfta, Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir rétt slapp í gegnum niðurskurðinn í gær með því að hafna í 20. sæti. Oddrún Eik hafnaði í 39. sæti í gær og hefur því lokið keppni. Ljóst er að þær þurfa að eiga topp dag til að forðast niðurskurðinn í dag. Í þættinum ræða þær Birna og Svanhildur við Evert Víglundsson, eiganda CrossFit Reykjavík, sem ræddi slæmt gengi Annie Mist í fyrri grein gærdagsins. Þar þurftu keppendur meðal annars að hlaupa sex kílómetra með þungan bakpoka. Dróst Annie Mist fljótt aftur úr og þurfti að sætta sig við að ganga langan kafla. Evert sagði Annie hafi í gegnum tíðina átt erfitt með svo langar æfingar en í fyrra kom í ljós að Annie glímir við hjartagalla sem gerir það að verkum að hjartsláttur hennar getur farið upp í 200 slög. Evert sagði að það kæmi fátt annað til greina en að stoppa og jafna sig. Hann sagðist hafa rætt við foreldra Annie og voru sammála um að mögulega hafi hjartagallinn gert vart við sig í gær.Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14. Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar á heimsleikunum í CrossFit í Madison í Bandaríkjunum þar sem þær fylgjast með gengi íslensku keppendanna. Aðeins tíu keppendur fá að halda keppni áfram eftir daginn í dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna í tíunda sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í tólfta, Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir rétt slapp í gegnum niðurskurðinn í gær með því að hafna í 20. sæti. Oddrún Eik hafnaði í 39. sæti í gær og hefur því lokið keppni. Ljóst er að þær þurfa að eiga topp dag til að forðast niðurskurðinn í dag. Í þættinum ræða þær Birna og Svanhildur við Evert Víglundsson, eiganda CrossFit Reykjavík, sem ræddi slæmt gengi Annie Mist í fyrri grein gærdagsins. Þar þurftu keppendur meðal annars að hlaupa sex kílómetra með þungan bakpoka. Dróst Annie Mist fljótt aftur úr og þurfti að sætta sig við að ganga langan kafla. Evert sagði Annie hafi í gegnum tíðina átt erfitt með svo langar æfingar en í fyrra kom í ljós að Annie glímir við hjartagalla sem gerir það að verkum að hjartsláttur hennar getur farið upp í 200 slög. Evert sagði að það kæmi fátt annað til greina en að stoppa og jafna sig. Hann sagðist hafa rætt við foreldra Annie og voru sammála um að mögulega hafi hjartagallinn gert vart við sig í gær.Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14.
Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43