Óháð kyni, ekki vera fáviti! Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. ágúst 2019 14:15 Eru mörkin okkar í rafrænum samskiptum orðin of óljós? Hvað gerist svo þegar við hittumst augliti til auglitis? Ég skrifaði pistil í vikunni sem heitir, Hæ, ríða? og fjallaði um óviðeigandi samskipti á stefnumótaforritum eins og Tinder. Samkvæmt minni reynslu og fólks í kringum mig (karla og kvenna) er eins og við séum orðin sífellt dofnari fyrir áreiti á netinu og niðrandi skilaboðum. Það er mitt áhyggjuefni að þessi markalausu og oft mjög vanvirðandi samskipti á netinu hljóti að hafa áhrif á það hvernig við hegðum okkur þegar fólk svo hittist í raun og veru. Eru mörkin okkar alltaf að vera óljósari? Einhleypt fólk er ekkert alltaf að leita eftir ástinni og stundum eru skyndikynni eitthvað sem fólk sækist meira í ef það hentar á þeim tíma. Það er samt sem áður mjög mikilvægt að fólk beri virðingu fyrir sjálfu sér, hinum aðilanum og komi heiðarlega fram. Verum skýr með það sem við erum að leita eftir, hvort sem það er ástarævintýr, samband eða skyndikynni. Virðum mörk hvors annars og ef við erum ekki viss hvað hin manneskjan vill, SPYRJUM! Óháð þínu kyni, ekki vera fáviti! Ef einhver sýnir þér vanvirðingu í rafrænum samskiptum, ekki gera ráð fyrir því að manneskjan sýni þér virðingu augliti til auglitis. Það er ekkert yndislegra en að fá fiðrildi í magann og hvað þá verða ástfangin/n. Jafnframt er fátt eins erfitt og sorglegt og að þurfa að takast á við áreiti eða ofbeldi. Makamál óska þess einlægt að fólk eigi dásamlega helgi framundan, fulla af gleði, hamingju, ást og spennandi ævintýrum.Hér fyrir neðan er hægt að hlusta frekar á umræður um málefnið í Bítinu á Bylgjunni. Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Siggi Sól, kærulaus, klæminn og krútt Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er oftast kallaður, er 42 ára verktaki, skemmtikraftur og gleðigjafi. Fáum að kynnast Sigga Sól sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 30. júlí 2019 20:00 Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík. 1. ágúst 2019 21:45 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ég skrifaði pistil í vikunni sem heitir, Hæ, ríða? og fjallaði um óviðeigandi samskipti á stefnumótaforritum eins og Tinder. Samkvæmt minni reynslu og fólks í kringum mig (karla og kvenna) er eins og við séum orðin sífellt dofnari fyrir áreiti á netinu og niðrandi skilaboðum. Það er mitt áhyggjuefni að þessi markalausu og oft mjög vanvirðandi samskipti á netinu hljóti að hafa áhrif á það hvernig við hegðum okkur þegar fólk svo hittist í raun og veru. Eru mörkin okkar alltaf að vera óljósari? Einhleypt fólk er ekkert alltaf að leita eftir ástinni og stundum eru skyndikynni eitthvað sem fólk sækist meira í ef það hentar á þeim tíma. Það er samt sem áður mjög mikilvægt að fólk beri virðingu fyrir sjálfu sér, hinum aðilanum og komi heiðarlega fram. Verum skýr með það sem við erum að leita eftir, hvort sem það er ástarævintýr, samband eða skyndikynni. Virðum mörk hvors annars og ef við erum ekki viss hvað hin manneskjan vill, SPYRJUM! Óháð þínu kyni, ekki vera fáviti! Ef einhver sýnir þér vanvirðingu í rafrænum samskiptum, ekki gera ráð fyrir því að manneskjan sýni þér virðingu augliti til auglitis. Það er ekkert yndislegra en að fá fiðrildi í magann og hvað þá verða ástfangin/n. Jafnframt er fátt eins erfitt og sorglegt og að þurfa að takast á við áreiti eða ofbeldi. Makamál óska þess einlægt að fólk eigi dásamlega helgi framundan, fulla af gleði, hamingju, ást og spennandi ævintýrum.Hér fyrir neðan er hægt að hlusta frekar á umræður um málefnið í Bítinu á Bylgjunni.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Siggi Sól, kærulaus, klæminn og krútt Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er oftast kallaður, er 42 ára verktaki, skemmtikraftur og gleðigjafi. Fáum að kynnast Sigga Sól sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 30. júlí 2019 20:00 Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík. 1. ágúst 2019 21:45 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Viltu gifast Beta? Makamál Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypan: Siggi Sól, kærulaus, klæminn og krútt Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er oftast kallaður, er 42 ára verktaki, skemmtikraftur og gleðigjafi. Fáum að kynnast Sigga Sól sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 30. júlí 2019 20:00
Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík. 1. ágúst 2019 21:45
Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30