Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:45 Suðurkóresk eldflaug. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Jean Chung Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“ Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira