Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 08:15 Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á G20 ráðstefnunni í Japan í síðasta mánuði. getty/Kremlin Press Office Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa. Bandaríkin Rússland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa.
Bandaríkin Rússland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent