Athugun vegna kjöts ekki hafin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Deilt hefur verið um lambakjötsskort. Fréttablaðið/Anton Brink Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að eftirlitið hafi móttekið erindi vegna málsins frá Félagi atvinnurekenda (FA), en erindi frá Samtökum verslunar og þjónustu sem boðað hafi verið í fjölmiðlum hafi ekki borist stofnuninni. „Eftirlitið mun á næstunni taka afstöðu til hvort og þá með hvaða hætti þessi mál verða tekin til formlegrar athugunar,“ segir í svari Samkeppniseftirlitsins. Í erindi sem FA sendi til SKE í síðustu viku er þess farið á leit að eftirlitið hefji rannsókn á háttsemi afurðastöðva í tengslum við útflutning á lambakjöti, sem að mati félagsins þjóni þeim tilgangi að stuðla að skorti og verðhækkunum á vörum. Í gær var tilkynnt um breytta skoðun ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara sem leggst nú gegn því að tollkvótar verði opnaðir fyrir lambahryggi, en hún komst að annarri niðurstöðu í síðustu viku þegar rannsókn hennar leiddi í ljós að það væri ekki nægilegt framboð til staðar. Eftir fyrri niðurstöðu nefndarinnar gerðu afurðastöðvar ráðstafanir sín á milli til að laga birgðastöðuna og ráðherra fól nefndinni í kjölfarið að rannsaka málið að nýju. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að eftirlitið hafi móttekið erindi vegna málsins frá Félagi atvinnurekenda (FA), en erindi frá Samtökum verslunar og þjónustu sem boðað hafi verið í fjölmiðlum hafi ekki borist stofnuninni. „Eftirlitið mun á næstunni taka afstöðu til hvort og þá með hvaða hætti þessi mál verða tekin til formlegrar athugunar,“ segir í svari Samkeppniseftirlitsins. Í erindi sem FA sendi til SKE í síðustu viku er þess farið á leit að eftirlitið hefji rannsókn á háttsemi afurðastöðva í tengslum við útflutning á lambakjöti, sem að mati félagsins þjóni þeim tilgangi að stuðla að skorti og verðhækkunum á vörum. Í gær var tilkynnt um breytta skoðun ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara sem leggst nú gegn því að tollkvótar verði opnaðir fyrir lambahryggi, en hún komst að annarri niðurstöðu í síðustu viku þegar rannsókn hennar leiddi í ljós að það væri ekki nægilegt framboð til staðar. Eftir fyrri niðurstöðu nefndarinnar gerðu afurðastöðvar ráðstafanir sín á milli til að laga birgðastöðuna og ráðherra fól nefndinni í kjölfarið að rannsaka málið að nýju.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira