Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2019 08:30 Stuðningsmenn Universitatea Craiova eru ólátabelgir. vísir/getty Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra. Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra.
Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira