Máli gegn félagi Samherja í Namibíu vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 16:18 Togarar við strönd Namibíu. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/Getty Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður. Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður.
Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30