Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 09:08 Leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones Getty/Gregg DeGuire Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30
Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45