Það fyrsta sem Ragna Lóa sagði í vetur var við værum að fara í bikarúrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 13:45 Þórunn Helga Jónsdóttir fagnaði bikarmeistaratitli með KR árið 2008. Hún getur lyft titlinum sem fyrirliði liðsins á Laugardalsvelli um helgina. vísir KR getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn í ellefu ár þegar liðið mætir Selfossi í úrslitum Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, fyrirliði KR, segir spennuna vera farna að magnast í vesturbænum. „Þetta er stærsti leikur ársins svo það eru allir mjög spenntir,“ sagði Þórunn á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Hann leggst vel í okkur. Við byrjuðum ekkert allt of vel í deildinni svo þetta var okkar séns á að vinna titil.“ „Við erum með einn mjög titlagráðugan þjálfara, mögulega tvo reyndar en ég er að tala um Rögnu Lóu [Stefánsdóttur] núna, í vetur þegar hún tók við hópnum og kom inn í klefa, ég held það hafi verið áður en hún kynnti sig, þá sagði hún bara við erum að fara í bikarúrslitin og það er bara þannig.“ KR-liðið náði að fylgja eftir skipunum Rögnu Lóu og komast í bikarúrslitin. Nú þarf liðið að leggja Selfoss að velli til þess að fagna titlinum í fyrsta sinn síðan árið 2008. „Ég spilaði leikinn [2008] og svo spilaði Hólmfríður Magnúsdóttir hann líka. Við Hólmfríður höfum spilað nokkra bikarúrslitaleiki saman, bæði hérna á Íslandi og í Noregi, svo það verður gaman að mætast í þetta skiptið,“ sagði Þórunn en Hólmfríður skoraði þrennu fyrir KR í úrslitaleiknum 2008. Hún hefur farið á kostum með Selfossi í sumar. „Ég elska KR, hef alltaf viljað að KR vinni titla og mun alltaf vilja. Það er heiður að fá að taka þátt í svona stórum degi sem leikmaður,“ sagði Þórunn Helga. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is. Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
KR getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn í ellefu ár þegar liðið mætir Selfossi í úrslitum Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, fyrirliði KR, segir spennuna vera farna að magnast í vesturbænum. „Þetta er stærsti leikur ársins svo það eru allir mjög spenntir,“ sagði Þórunn á blaðamannafundi KSÍ í dag. „Hann leggst vel í okkur. Við byrjuðum ekkert allt of vel í deildinni svo þetta var okkar séns á að vinna titil.“ „Við erum með einn mjög titlagráðugan þjálfara, mögulega tvo reyndar en ég er að tala um Rögnu Lóu [Stefánsdóttur] núna, í vetur þegar hún tók við hópnum og kom inn í klefa, ég held það hafi verið áður en hún kynnti sig, þá sagði hún bara við erum að fara í bikarúrslitin og það er bara þannig.“ KR-liðið náði að fylgja eftir skipunum Rögnu Lóu og komast í bikarúrslitin. Nú þarf liðið að leggja Selfoss að velli til þess að fagna titlinum í fyrsta sinn síðan árið 2008. „Ég spilaði leikinn [2008] og svo spilaði Hólmfríður Magnúsdóttir hann líka. Við Hólmfríður höfum spilað nokkra bikarúrslitaleiki saman, bæði hérna á Íslandi og í Noregi, svo það verður gaman að mætast í þetta skiptið,“ sagði Þórunn en Hólmfríður skoraði þrennu fyrir KR í úrslitaleiknum 2008. Hún hefur farið á kostum með Selfossi í sumar. „Ég elska KR, hef alltaf viljað að KR vinni titla og mun alltaf vilja. Það er heiður að fá að taka þátt í svona stórum degi sem leikmaður,“ sagði Þórunn Helga. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is.
Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira