Ólafur: Dæmir ekki bíómynd fyrr en henni er lokið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2019 20:22 Ólafur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/bára „Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Bara sömu hlutir og í Vals leiknum og margt sem hefur verið til staðar í sumar. Öflugur varnarleikur, Guðmundur og Pétur frábærir í miðri vörninni, bakverðirnir mjög sterkir, þéttir á miðjunni, vinnsla fremstu manna góð og við skorum. Við skorum úr færunum sem við fáum. Auðvitað hjálpar það að skora snemma og vera skilvirkir fyrir framan markið,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, um hvað skóp 3-1 sigur liðsins gegn KR í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í kvöld. Ólafur hélt áfram og hrósaði sínu liði. „Svo er það mórallinn, menn eru að tala um að mórallinn hjá FH sé erfiður. Já, það hafa verið erfiðleikar að ná í úrslit miðað við oft áður en mórallinn er frábær og þvílíkir karakterar í þessu liði og gífurleg vinnusemi,“ sagði Ólafur. „Ég er búinn að segja það svo oft áður. Ef þú ferð í bíó þá dæmiru ekki myndina fyrr en að henni er lokið þar sem þú veist ekkert hvernig hún fer og hvort aðaltöffarinn fái aðalskvísuna á ballinu,“ sagði Ólafur varðandi það hvort það væri að rætast úr sumrinu hjá FH eftir allt saman. Að lokum var Ólafur spurður út í það hvort hann vildi Víking eða Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. „Ég var næstum búinn að segja heimaleik,“ sagði Ólafur og hló áður en hann svaraði. „Þetta eru tvö góð lið en ég viðurkenni það alveg að það væri gaman að fá Blikana.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-1 | FH-ingar komnir í bikarúrslit FH vann 3-1 sigur á KR í fyrri undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. FH mætir annað hvort Víkingi R. eða Breiðabliki í bikarúrslitaleiknum. 14. ágúst 2019 21:00