Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 13. ágúst 2019 19:33 Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur. Dýr Reykjavík Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur.
Dýr Reykjavík Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira