Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 12. ágúst 2019 18:30 Albon er á sýnu fyrsta tímibili í Formúlu 1. Góður árangur hans hjá Toro Rosso hefur vakið athygli Red Bull. vísir/getty Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira