Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 10:30 Það var mikil dramatík er FH vann 3-2 sigur á Val á Origo-vellinum í gær en leikurinn var afar fjörugur. Staðan var markalaus í hálfleik en FH komst yfir með marki Steven Lennon úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Fjórum mínútum síðar fengu Valsmenn vítaspyrnu og úr henni skoraði Patrick Pedersen. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hafði í nægu að snúast og á 64. mínútu dæmdi hann aðra vítaspyrnu á FH. Aftur steig Patrick á punktinn og skoraði af fádæma öryggi. Ellefu mínútum eftir annað mark Patrick jafnaði Björn Daníel Sverrison metinn eftir darraðadans í vítateig Vals eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo Daninn í FH-liðinu, Morten Beck Andersen, sjö mínútum fyrir leikslok en þetta var hans fyrsta mark fyrir Fimleikafélagið. Lokatölur 3-2. FH er því í 3. sætinu með 25 stig eftir 16 umferðir en Valur er í því sjötta með 23 stig. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Það var mikil dramatík er FH vann 3-2 sigur á Val á Origo-vellinum í gær en leikurinn var afar fjörugur. Staðan var markalaus í hálfleik en FH komst yfir með marki Steven Lennon úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Fjórum mínútum síðar fengu Valsmenn vítaspyrnu og úr henni skoraði Patrick Pedersen. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hafði í nægu að snúast og á 64. mínútu dæmdi hann aðra vítaspyrnu á FH. Aftur steig Patrick á punktinn og skoraði af fádæma öryggi. Ellefu mínútum eftir annað mark Patrick jafnaði Björn Daníel Sverrison metinn eftir darraðadans í vítateig Vals eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo Daninn í FH-liðinu, Morten Beck Andersen, sjö mínútum fyrir leikslok en þetta var hans fyrsta mark fyrir Fimleikafélagið. Lokatölur 3-2. FH er því í 3. sætinu með 25 stig eftir 16 umferðir en Valur er í því sjötta með 23 stig. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16
Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36