Occon til Renault á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 29. ágúst 2019 22:00 Occon ók fyrir Force India árin 2017 og 2018 Getty Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira