McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 11:23 McConaughey er sagður hafa mikla ástríðu fyrir kennslu. Getty/Rick Kern Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Sjá meira
Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Sjá meira
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30
Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55
McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið