Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:26 Jessi Combs var talin ein hæfileika ríkasta kappaksturkona í heimi en hún kom frá Bandaríkjunum og var 35 ára gömul. vísir/getty Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember. Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember.
Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira