Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 21:46 Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Vísir/Einar Árnason Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu. Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Sjá meira
Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu.
Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Sjá meira
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00
Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17
Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent