Hilary Duff snýr aftur sem Lizzie McGuire Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 23:37 Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire. getty/Jamie McCarthy Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira