Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 22:42 Mæðgurnar Najin og Fatu ásamt kvendýri af Suður-Afrísku hvítnashyrninga ætt. getty/Jan Husar Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng. Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum norður-hvíta nashyrningsins í Kenía. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Svona aðgerð hefur aldrei áður verið framkvæmd. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Vonast er til að hægt verði að frjóvga eggin með frosnu sæði sem tekið var frá hvítum nashyrningi af þessari tegund sem nú er dáinn. Síðasta karldýrið, sem hét Súdan, dó í mars 2018. Tegundinni hefur nánast verið útrýmt vegna veiðiþjófnaðar og búsvæðaleysis. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokka, tegund sem heldur sig í Norður-Afríku og svo tegund sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin í suðrinu er ekki jafn illa sett og sú í norðri. Þeir sem stóðu að aðgerðinni voru Ol Pejeta verndarsvæðið, Leibniz Institute for Zoo & Wildlife Research, Dvur Králové dýragarðurinn í Tékklandi og Kenya Wildlife Service. „Við erum hæstánægð að þetta samstarf hafi fært okkur nær því að koma í veg fyrir útrýmingu norður-hvítu nashyrninganna,“ sagði John Waweru, framkvæmdarstjóri KWS. „Þetta snertir hjörtu okkar sérstaklega vegna dauða Súdans, síðasta karldýrsins, sem dó í hárri elli á síðasta ári í Kenía.“ Nashyrningarnir tveir sem enn lifa, móðir og dóttir hennar sem heita Najin og Fatu, búa á Ol Pejeta verndarsvæðinu í miðju Kenía og eru þær vaktaðar allan sólarhringinn. Verðir þeirra bera vopn. Vegna erfðagalla getur hvorug þeirra gengið með afkvæmi. Gert er ráð fyrir að fósturvísi verði komið fyrir í staðgöngumóður af tegund suður-hvítra nashyrninga í náinni framtíð. Tæknin, sem var beitt í aðgerðinni, hefur verið þróuð á undanförnum árum en er ekki fullkomlega örugg. Hætta er á að þótt að fósturvísum verði komið fyrir í legi annarra kvendýra muni meðganga ekki verða löng.
Dýr Kenía Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31 Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43 Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05
Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14. mars 2017 18:59
Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7. mars 2017 21:31
Tíundi nashyrningurinn dauður í kjölfar flutninga Ellefu svartir nashyrningar voru í fyrra fluttir í þjóðgarð í Kenía en aðeins einn þeirra hefur lifað flutningana af. 26. júlí 2018 15:43
Saga hornin af nashyrningum þeim til varnar Starfsmenn dýragarðs í Tékklandi taka enga áhættu. 21. mars 2017 15:51
Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34