Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 13:49 Leikarinn líkti hjónabandi við fjallgöngu. Það sé verkefni sem aldrei megi hætta að vinna að. Bloom kveðst reynslunni ríkari eftir skilnað við fyrisætuna Miröndu Kerr. Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Breski leikarinn Orlando Bloom, opnaði sig um samband hans og bandarísku söngkonunnar Katy Perry í viðtali í sjónvarpsþættinum Sunday Today. Brot úr viðtalinu hefur verið birt en það verður birt í fullri lengt næsta sunnudag. Bloom sagði að Perry, unnusta hans, væri afar athyglisverð manneskja. Hann segir að honum sé mjög í mun að þurfa aldrei aftur að skilja. „Það er mér svo mikilvægt að við séum algjörlega á sömu blaðsíðunni. Ég hef áður verið giftur og síðan fráskilinn og ég vil ekki gera það aftur,“ sagði hinn 42 ára leikari sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Legolas í Hringadróttinssögu. „Við erum bæði mjög meðvituð um það. Hún er svo ótrúleg og ég er alltaf jafn dolfallinn yfir henni.“ Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr í þrjú ár en þau skildu árið 2013. Saman eiga þau hinn átta ára Flynn.Bloom var áður giftur fyrirsætunni Miröndu Kerr. Saman eiga þau soninn Flynn.Vísir/gettyPerry hefur einnig áður verið gift þó hjónabandið hafi þó ekki reynst langlíft. Hún giftist grínistanum Russell Brand, sem nú hefur helgað tíma sínum andlegum fræðum, á gamlárskvöld á Indlandi árið 2010 en tæpu ári síðar sótti Russell um skilnað. Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. „Hún elskar svona stór og mikilvæg augnablik,“ segir Bloom sem segist þó elska mest hið smáa og hversdagslega í lífinu. „Ég held við séum bæði mjög meðvituð að þetta [tilvonandi hjónaband þeirra] er fjall sem þarf að klífa. Það er verkefni sem fer aldrei frá okkur.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00 Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33 Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30 Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45 Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Katy Perry og Orlando Bloom nýjasta stjörnuparið Tónlistarkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru byrjuð saman og fara ekki leynt með það. 3. mars 2016 10:00
Katy Perry og Orlando Bloom slógu í gegn í grímubúningum Perry fékk teymi atvinnumanna til að gera sig sem líkasta Hillary Clinton. 29. október 2016 14:33
Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. júní 2017 14:30
Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Stjörnuparið virðist vera að ná saman aftur ef marka má fréttir af parinu. 15. ágúst 2017 15:45
Titraði af hamingju þegar Orlando Bloom bað hennar Leikarinn Orlando Bloom bað söngkonunnar Katy Perry á Valentínusardaginn. 16. febrúar 2019 15:45