Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. ágúst 2019 12:30 Menningarnótt verður haldin hátíðlega næsta laugardag. aðsend Um tvö hundruð viðburðir fara fram á Menningarnótt á morgun. Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. Menningarnótt fer fram í Reykjavík á morgun. Dagurinn hefst á Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka klukkan rúmlega átta. Dagskrá verður formlega sett klukkan 13 við Hagatorg og eru yfir 200 viðburðir í gangi yfir daginn sem endar á flugeldasýningu á Arnarhóli klukkan 23. Meðal annars er HIP HOP hátíð á Miðbakkanum, stórtónleikar Bylgjunnar í Hljómskálagarði og brauðtertusamkeppni í Listasafni Reykjavíkur. Þá opna nokkrir íbúar Reykjavíkur heimili sín og bjóða í vöfflukaffi. Þá eru garð- og götutónleikar víða um borgina, t.a.m. við Frakkastíg, við R6013 í Ingólfsstræti, í porti Priksins og hjá plötuversluninni 12 tónum. Ofarlega á Frakkastíg verður ferðagalleríi sem nefnist Vatnshelda galleríið komið fyrir, en í því verða framdir gjörningar á meðan rigningarvél vökvar galleríið. Athygli vekur þó að galleríið er í raun ekki vatnshelt. „Svo er skemmtileg listasýning sem heitir Troðningur þar sem að fjörutíu listamenn sýna i fjörutíu fermetrum og svo erum við á skrifstofunni mjög spennt fyrir brauðtertukeppninni þar sem þrjátíu aðilar keppa i bestu og fallegustu brauðtertunni,“ Sagði Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. Götulokanir eru með svipuðu sniði og í fyrra þar sem miðborginni verður lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. „Þetta er gert til að auka öryggi svo að sjúkrabílar og slökkviliðsbílar eiga greiðari aðgang og þetta gerir allt mun auðveldara en við bjóðum upp á strætóskutlur þannig ef þú leggur í Borgartúni eða Laugardal þá er þér skutlað upp að Hallgrímskirkju í staðinn,“ sagði Guðmundur. Auk þess verður frítt í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu. „Vegna framkvæmda þá eftir að Menningarnótt lýkur eftir flugeldasýninguna þá fara strætóar frá Sæbraut við Höfða þannig að fólk þarf að labba niður á Sæbraut ef það ætlar að taka strætó heim en svo vil ég að fólk verði í góðu skapi og skemmti sér og njóti hátíðarinnar,“ sagði Guðmundur. View this post on Instagram~ Troðningur á Ránargötu 3A 14:00-20:00 á Menningarnótt. 44 listamenn sýna í 8 fermetrum. ~ Tónlistaruppákomur yfir allan daginn og ilmandi vöfflur á meðan birgðir endast. ~ Eftirtaldir listamenn sýna: Aldís Yngvadóttir, Andri Björgvinsson, Anna Kolfinna Kuran, Anna Margrét Ólafsdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Bára Bjarnadóttir, Bernharð Þórsson, Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Geirþrúður Einarsdóttir, Gígja Jónsdóttir, Guðrún Tara Sveinsdóttir, Helga Páley, Hildur Ása Henrýsdóttir, Íris Indriðadóttir, Jóhann Ingi Skúlason, Kristín Helga Ríkharðsdóttir, Logi Leó Gunnarsson, Loji Höskuldsson, Nína Kristín Guðmundsdóttir, Ólöf Bóadóttir, Ólöf Rún Benediksdóttir, Óskar Þór Ámundason, Perla Gísladóttir, Poddi Poddsen, Ricardo Othoniel Muniz Gutierrez, Rúna Thors, Rúnar Örn Marinósson, Salka Rósinkranz, Signý Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sigurður Ámundason, Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Sindri Leifsson, Snorri Hertervig, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Sveinn Steinar Benediktsson, Tara Njála Ingvarsdóttir, Tóta Kolbeinsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Yngvi Örn Guðmundsson. ~ Tónlistardagskrá verður kynnt á næstu dögum. ~ Allir hjartanlega velkomnir, Gígja og Signý ~ https://www.facebook.com/events/1340389846130088/ A post shared by signý jónsdóttir, (@signyjons) on Aug 19, 2019 at 5:50am PDT Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. 22. ágúst 2019 09:00 Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. 22. ágúst 2019 11:30 Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. 23. ágúst 2019 09:30 Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. 22. ágúst 2019 09:00 Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. 20. ágúst 2019 19:27 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Um tvö hundruð viðburðir fara fram á Menningarnótt á morgun. Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. Menningarnótt fer fram í Reykjavík á morgun. Dagurinn hefst á Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka klukkan rúmlega átta. Dagskrá verður formlega sett klukkan 13 við Hagatorg og eru yfir 200 viðburðir í gangi yfir daginn sem endar á flugeldasýningu á Arnarhóli klukkan 23. Meðal annars er HIP HOP hátíð á Miðbakkanum, stórtónleikar Bylgjunnar í Hljómskálagarði og brauðtertusamkeppni í Listasafni Reykjavíkur. Þá opna nokkrir íbúar Reykjavíkur heimili sín og bjóða í vöfflukaffi. Þá eru garð- og götutónleikar víða um borgina, t.a.m. við Frakkastíg, við R6013 í Ingólfsstræti, í porti Priksins og hjá plötuversluninni 12 tónum. Ofarlega á Frakkastíg verður ferðagalleríi sem nefnist Vatnshelda galleríið komið fyrir, en í því verða framdir gjörningar á meðan rigningarvél vökvar galleríið. Athygli vekur þó að galleríið er í raun ekki vatnshelt. „Svo er skemmtileg listasýning sem heitir Troðningur þar sem að fjörutíu listamenn sýna i fjörutíu fermetrum og svo erum við á skrifstofunni mjög spennt fyrir brauðtertukeppninni þar sem þrjátíu aðilar keppa i bestu og fallegustu brauðtertunni,“ Sagði Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. Götulokanir eru með svipuðu sniði og í fyrra þar sem miðborginni verður lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. „Þetta er gert til að auka öryggi svo að sjúkrabílar og slökkviliðsbílar eiga greiðari aðgang og þetta gerir allt mun auðveldara en við bjóðum upp á strætóskutlur þannig ef þú leggur í Borgartúni eða Laugardal þá er þér skutlað upp að Hallgrímskirkju í staðinn,“ sagði Guðmundur. Auk þess verður frítt í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu. „Vegna framkvæmda þá eftir að Menningarnótt lýkur eftir flugeldasýninguna þá fara strætóar frá Sæbraut við Höfða þannig að fólk þarf að labba niður á Sæbraut ef það ætlar að taka strætó heim en svo vil ég að fólk verði í góðu skapi og skemmti sér og njóti hátíðarinnar,“ sagði Guðmundur. View this post on Instagram~ Troðningur á Ránargötu 3A 14:00-20:00 á Menningarnótt. 44 listamenn sýna í 8 fermetrum. ~ Tónlistaruppákomur yfir allan daginn og ilmandi vöfflur á meðan birgðir endast. ~ Eftirtaldir listamenn sýna: Aldís Yngvadóttir, Andri Björgvinsson, Anna Kolfinna Kuran, Anna Margrét Ólafsdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Bára Bjarnadóttir, Bernharð Þórsson, Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Geirþrúður Einarsdóttir, Gígja Jónsdóttir, Guðrún Tara Sveinsdóttir, Helga Páley, Hildur Ása Henrýsdóttir, Íris Indriðadóttir, Jóhann Ingi Skúlason, Kristín Helga Ríkharðsdóttir, Logi Leó Gunnarsson, Loji Höskuldsson, Nína Kristín Guðmundsdóttir, Ólöf Bóadóttir, Ólöf Rún Benediksdóttir, Óskar Þór Ámundason, Perla Gísladóttir, Poddi Poddsen, Ricardo Othoniel Muniz Gutierrez, Rúna Thors, Rúnar Örn Marinósson, Salka Rósinkranz, Signý Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sigurður Ámundason, Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Sindri Leifsson, Snorri Hertervig, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Sveinn Steinar Benediktsson, Tara Njála Ingvarsdóttir, Tóta Kolbeinsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Yngvi Örn Guðmundsson. ~ Tónlistardagskrá verður kynnt á næstu dögum. ~ Allir hjartanlega velkomnir, Gígja og Signý ~ https://www.facebook.com/events/1340389846130088/ A post shared by signý jónsdóttir, (@signyjons) on Aug 19, 2019 at 5:50am PDT
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. 22. ágúst 2019 09:00 Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. 22. ágúst 2019 11:30 Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. 23. ágúst 2019 09:30 Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. 22. ágúst 2019 09:00 Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. 20. ágúst 2019 19:27 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. 22. ágúst 2019 09:00
Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. 22. ágúst 2019 11:30
Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. 23. ágúst 2019 09:30
Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. 22. ágúst 2019 09:00
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. 20. ágúst 2019 19:27
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27