FoodCo og Gleðipinnar sameinast Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2019 08:47 Jóhannes Ásbjörnsson, einn fimm eiganda nýja félagsins. Vísir/Eyþór Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Jóhannes Ásbjörnsson sem er einn fimm eigenda nýja félagsins. FoodCo og Gleðipinnar reka samtals tíu veitingastaði sem eru flestum landsmönnum kunnugir. Staðirnir sem um ræðir eru Aktu-taktu, American Style, Blackbox, Eldsmiðjan, Hamborgarafabrikkan, Kaffivagninn, Pítan, Roadhouse, Saffran og Shake & Pizza.Sjá einnig: Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Að sögn Jóhannesar mun sameinaða félagið vera á pari við nokkur önnur veitingafyrirtæki, með um það bil fimm til sex prósenta hlutdeild af heildarmarkaðnum. Jóhannes segir fyrirtækin vera með ólíka styrkleika sem munu efla sameinaða félagið til muna. FoodCo hefur mikla reynslu af rekstri veitingastaða og liggja styrkleikar Gleðipinna einna helst í markaðsmálum. Því lítur hann svo á að 1+1 verði 3 í þessari jöfnu. Þá segist hann vera spenntur fyrir komandi tímum þar sem nú sé stefnt að því að efla bæði gæði matar og þjónustu hjá umræddum veitingastöðum og það verði vandað vel til verka. Samruninn muni jafnframt leiða til stjórnunarlegs hagræðis, vörumerkjunum til góðs. Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Jóhannes Ásbjörnsson sem er einn fimm eigenda nýja félagsins. FoodCo og Gleðipinnar reka samtals tíu veitingastaði sem eru flestum landsmönnum kunnugir. Staðirnir sem um ræðir eru Aktu-taktu, American Style, Blackbox, Eldsmiðjan, Hamborgarafabrikkan, Kaffivagninn, Pítan, Roadhouse, Saffran og Shake & Pizza.Sjá einnig: Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Að sögn Jóhannesar mun sameinaða félagið vera á pari við nokkur önnur veitingafyrirtæki, með um það bil fimm til sex prósenta hlutdeild af heildarmarkaðnum. Jóhannes segir fyrirtækin vera með ólíka styrkleika sem munu efla sameinaða félagið til muna. FoodCo hefur mikla reynslu af rekstri veitingastaða og liggja styrkleikar Gleðipinna einna helst í markaðsmálum. Því lítur hann svo á að 1+1 verði 3 í þessari jöfnu. Þá segist hann vera spenntur fyrir komandi tímum þar sem nú sé stefnt að því að efla bæði gæði matar og þjónustu hjá umræddum veitingastöðum og það verði vandað vel til verka. Samruninn muni jafnframt leiða til stjórnunarlegs hagræðis, vörumerkjunum til góðs.
Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. 6. desember 2018 09:37