Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:52 Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. „Já, þetta var ég,“ sagði Jón Daði þegar hann var spurður út í markið í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok á Laugardalsvelli. „Fyrsta markið í ansi langan tíma. Það er kannski hluti af því að vera framherji að maður fái eitthvað drasl mark og þá er maður kominn aftur í gang.“Jón Daði eða sjálfsmark? Staðan er allavega 3-0. pic.twitter.com/Ru1LNA5Sny — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 7, 2019 Jón Daði fagnaði markinu lítið sem ekkert, sem renndi stoðum undir grun manna að markið hefði í raun verið sjálfsmar. „Ég var orðinn svo þreyttur og ringlaður. Fannst þetta svo ljótt mark að ég gat eiginlega ekki fagnað þessu,“ sagði Selfyssingurinn. Ísland vann leikinn 3-0 og er nú á toppi riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Þetta var sýnd veiði en ekki gefin. Þetta eru erfiðustu leikirnir en það var frábært að fá 3-0 sigur.“ „Það tók tíma að átta sig, við vissum ekki mikið um þetta lið.“ „Ég bjóst við aðeins erfiðari leik ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég hélt þeir yrðu agaðari varnarlega, þeir skildu eftir mikið svæði opið.“ Jón Daði spilaði í framlínunni með Kolbeini Sigþórssyni, í fyrsta sinn sem þeir spila saman frammi síðan á EM 2016. „Þetta var nostalgíu augnablik. Hann er í góðu formi og það sést ekkert að hann sé eftir á.“ „Það var mjög þægilegt að spila með honum upp á topp,“ sagði Jón Daði Böðvarsson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. „Já, þetta var ég,“ sagði Jón Daði þegar hann var spurður út í markið í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok á Laugardalsvelli. „Fyrsta markið í ansi langan tíma. Það er kannski hluti af því að vera framherji að maður fái eitthvað drasl mark og þá er maður kominn aftur í gang.“Jón Daði eða sjálfsmark? Staðan er allavega 3-0. pic.twitter.com/Ru1LNA5Sny — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 7, 2019 Jón Daði fagnaði markinu lítið sem ekkert, sem renndi stoðum undir grun manna að markið hefði í raun verið sjálfsmar. „Ég var orðinn svo þreyttur og ringlaður. Fannst þetta svo ljótt mark að ég gat eiginlega ekki fagnað þessu,“ sagði Selfyssingurinn. Ísland vann leikinn 3-0 og er nú á toppi riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Þetta var sýnd veiði en ekki gefin. Þetta eru erfiðustu leikirnir en það var frábært að fá 3-0 sigur.“ „Það tók tíma að átta sig, við vissum ekki mikið um þetta lið.“ „Ég bjóst við aðeins erfiðari leik ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Ég hélt þeir yrðu agaðari varnarlega, þeir skildu eftir mikið svæði opið.“ Jón Daði spilaði í framlínunni með Kolbeini Sigþórssyni, í fyrsta sinn sem þeir spila saman frammi síðan á EM 2016. „Þetta var nostalgíu augnablik. Hann er í góðu formi og það sést ekkert að hann sé eftir á.“ „Það var mjög þægilegt að spila með honum upp á topp,“ sagði Jón Daði Böðvarsson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira