Margt um að vera á Ljósanótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 15:27 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira. Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira.
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira