Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg. Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg.
Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48