Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 3. september 2019 22:00 Gústi messar yfir sínum stelpum í kvöld. vísir/daníel Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. „Ég vissi það alveg fyrir fram að þetta yrði erfitt, Fram er í fyrsta lagi með feikilega öflugt lið og svo vantaði leikmenn inní okkar hóp. Við erum að reyna að slípa liðið saman og með mikið af ungum leikmönnum í stórum hlutverkum, sem stóðu sig reyndar, margar hverjar, mjög vel í dag.“ sagði Gústi sem hrósaði ungu leikmönnum liðsins fyrir sína frammistöðu í 13 marka tapi liðsins gegn Fram í Meistarakeppni HSÍ. „Þetta tekur bara tíma, við erum aðeins á eftir en munum nota tímann núna fram til áramóta að pússa liðið saman.“ Það vantaði stórskyttur liðsins, þær Díönu Dögg Magnúsdóttir og Lovísu Thompson í liðið í dag en Gústi vill þó ekki meina að það sé svona svakalegur munur á liðinu þegar þær vanti. Leikur liðsins hafi heilt yfir bara gengið illa í dag. „Auðvitað munar gríðarlega mikið um þær en ekki svona mikið. Varnarleikurinn var ekki nægilega góður í dag, markvarslan var mjög slök og við fengum lítið af hraðaupphlaupum. Við áttum bara undir högg að sækja,“ sagði Gústi og bætir því við að hann voni innilega að munurinn verði ekki svona mikill á liði Vals og Fram í vetur. „Ég ætla að vona ekki, en við þurfum við að vinna í okkar málum og það er margt sem við þurfum að bæta. Við þurfum að nota tímann vel og vonandi hægt að rólega náum við að slípa okkar leik.“ Valur spilar mætir sænska liðinu, Skuru IK, í Evrópukeppni EHF um helgina, en eitt er víst að Gústi þarf að fá töluvert betri frammistöðu frá sínum stelpum í þeim leikjum „Já, það er margt sem þarf að laga fyrir það, við þurfum bara að reyna að vinna í okkar málum og nota þá daga sem við höfum til að hvíla okkar og koma ferskar til leiks á föstudaginn.“ En telur Gústi að Díana Dögg og Lovísa Thompson verði með um helgina? „Það er rosalega erfitt að segja til um það en ég er ekkert rosalega bjartsýnn á það, því miður.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. „Ég vissi það alveg fyrir fram að þetta yrði erfitt, Fram er í fyrsta lagi með feikilega öflugt lið og svo vantaði leikmenn inní okkar hóp. Við erum að reyna að slípa liðið saman og með mikið af ungum leikmönnum í stórum hlutverkum, sem stóðu sig reyndar, margar hverjar, mjög vel í dag.“ sagði Gústi sem hrósaði ungu leikmönnum liðsins fyrir sína frammistöðu í 13 marka tapi liðsins gegn Fram í Meistarakeppni HSÍ. „Þetta tekur bara tíma, við erum aðeins á eftir en munum nota tímann núna fram til áramóta að pússa liðið saman.“ Það vantaði stórskyttur liðsins, þær Díönu Dögg Magnúsdóttir og Lovísu Thompson í liðið í dag en Gústi vill þó ekki meina að það sé svona svakalegur munur á liðinu þegar þær vanti. Leikur liðsins hafi heilt yfir bara gengið illa í dag. „Auðvitað munar gríðarlega mikið um þær en ekki svona mikið. Varnarleikurinn var ekki nægilega góður í dag, markvarslan var mjög slök og við fengum lítið af hraðaupphlaupum. Við áttum bara undir högg að sækja,“ sagði Gústi og bætir því við að hann voni innilega að munurinn verði ekki svona mikill á liði Vals og Fram í vetur. „Ég ætla að vona ekki, en við þurfum við að vinna í okkar málum og það er margt sem við þurfum að bæta. Við þurfum að nota tímann vel og vonandi hægt að rólega náum við að slípa okkar leik.“ Valur spilar mætir sænska liðinu, Skuru IK, í Evrópukeppni EHF um helgina, en eitt er víst að Gústi þarf að fá töluvert betri frammistöðu frá sínum stelpum í þeim leikjum „Já, það er margt sem þarf að laga fyrir það, við þurfum bara að reyna að vinna í okkar málum og nota þá daga sem við höfum til að hvíla okkar og koma ferskar til leiks á föstudaginn.“ En telur Gústi að Díana Dögg og Lovísa Thompson verði með um helgina? „Það er rosalega erfitt að segja til um það en ég er ekkert rosalega bjartsýnn á það, því miður.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti