Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Sylvía Hall skrifar 2. september 2019 18:14 Prokazov hjónin verða ekki svipt forræði yfir ársgömlum syni sínum. Vísir/AP Í stað þess að svipta tvö hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau voru viðstödd mótmæli stjórnarandstæðinga. BBC greinir frá. Bæði hjón voru með ung börn sín á mótmælunum. Rökstuðningur saksóknara fyrir forræðissviptingunni var sá að þau höfðu stofnað lífi barna sinna í hættu með því að koma með þau á mótmælin, en á annað þúsund manns var handtekið á mótmælunum í Moskvu þann 27. júlí.Sjá einnig: Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínumAnnað hjónanna, þau Dmitrí og Olga Prokazov, sögðust ekki hafa verið þátttakendur í mótmælunum heldur hafi þau einungis átt leið þar hjá og haft samúð með mótmælendum og málstað þeirra, en viðstaddir kröfðust þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fengju að bjóða sig fram. Á annað þúsund var handtekið á mótmælunum. Vinur þeirra hélt á barninu á meðan mótmælunum stóð og var það meðal þess sem saksóknarar notuðu sem frekari rökstuðning. Þá var þeim gefið að sök að hafa „hagnýtt“ sér son sinn og misnotað rétt sinn sem foreldrar. Mótmælin hafa farið reglulega fram frá því í júlí en kosningarnar til borgarstjórnar í Moskvu fara fram þann 8. september. Rússland Tengdar fréttir Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira
Í stað þess að svipta tvö hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau voru viðstödd mótmæli stjórnarandstæðinga. BBC greinir frá. Bæði hjón voru með ung börn sín á mótmælunum. Rökstuðningur saksóknara fyrir forræðissviptingunni var sá að þau höfðu stofnað lífi barna sinna í hættu með því að koma með þau á mótmælin, en á annað þúsund manns var handtekið á mótmælunum í Moskvu þann 27. júlí.Sjá einnig: Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínumAnnað hjónanna, þau Dmitrí og Olga Prokazov, sögðust ekki hafa verið þátttakendur í mótmælunum heldur hafi þau einungis átt leið þar hjá og haft samúð með mótmælendum og málstað þeirra, en viðstaddir kröfðust þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fengju að bjóða sig fram. Á annað þúsund var handtekið á mótmælunum. Vinur þeirra hélt á barninu á meðan mótmælunum stóð og var það meðal þess sem saksóknarar notuðu sem frekari rökstuðning. Þá var þeim gefið að sök að hafa „hagnýtt“ sér son sinn og misnotað rétt sinn sem foreldrar. Mótmælin hafa farið reglulega fram frá því í júlí en kosningarnar til borgarstjórnar í Moskvu fara fram þann 8. september.
Rússland Tengdar fréttir Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira
Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44