Yfir hundrað manns féllu í loftárásum Sáda á fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 2. september 2019 10:23 Leitarmenn bera lík eins fanganna sem féllu í loftárásunum í Dhamar-héraði. AP/Hani Mohammed Loftárásir bandalagshersins undir stjórn Sáda á fangelsi uppreisnarmanna húta urðu rúmlega hundrað manns að bana og særðu tugi til viðbótar í Jemen í gær. Árásirnar eru þær mannskæðustu í stríðinu það sem af er þessu ári. AP-fréttastofan segir að 86 lík hafi verið grafin upp úr rústum bygginga í Dhamar-héraði í suðvestanverðu Jemen um miðjan dag í dag en leitar- og björgunarlið leitar enn að fólki. Uppreisnarmenn húta notuðu byggingarnar sem fangelsi að sögn Rauða hálfmánans í Jemen. Talið er að um 170 manns hafi verið haldið í fangelsinu þegar sprengjum byrjaði að rigna þar í gær. Um fjörutíu manns særðust en Alþjóðlegi Rauði krossinn telur aðra af. Bandalagsherinn sem Sádar leiða gegn hútum sem njóta stuðnings Írana hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir mannskæðar loftárásir á skóla, sjúkrahús og brúðkaup. Þúsundir óbreyttra borgara hafa fallið í árásunum. Talsmenn bandalagshersins neita því að ráðist hafi verið á fangelsi. Segja þeir að loftárásir hafi verið gerðar á byggingar húta þar sem dróna og eldflaugar hafi verið geymdar. Hútar segja aftur á móti að fangarnir hafi verið hermenn hliðhollir ríkisstjórn Jemens . Íbúar á svæðinu segja að ættmenni þeirra sem hafi verið gagnrýnir á uppreisnarmenn húta hafi verið haldið í fangelsinu. Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Loftárásir bandalagshersins undir stjórn Sáda á fangelsi uppreisnarmanna húta urðu rúmlega hundrað manns að bana og særðu tugi til viðbótar í Jemen í gær. Árásirnar eru þær mannskæðustu í stríðinu það sem af er þessu ári. AP-fréttastofan segir að 86 lík hafi verið grafin upp úr rústum bygginga í Dhamar-héraði í suðvestanverðu Jemen um miðjan dag í dag en leitar- og björgunarlið leitar enn að fólki. Uppreisnarmenn húta notuðu byggingarnar sem fangelsi að sögn Rauða hálfmánans í Jemen. Talið er að um 170 manns hafi verið haldið í fangelsinu þegar sprengjum byrjaði að rigna þar í gær. Um fjörutíu manns særðust en Alþjóðlegi Rauði krossinn telur aðra af. Bandalagsherinn sem Sádar leiða gegn hútum sem njóta stuðnings Írana hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir mannskæðar loftárásir á skóla, sjúkrahús og brúðkaup. Þúsundir óbreyttra borgara hafa fallið í árásunum. Talsmenn bandalagshersins neita því að ráðist hafi verið á fangelsi. Segja þeir að loftárásir hafi verið gerðar á byggingar húta þar sem dróna og eldflaugar hafi verið geymdar. Hútar segja aftur á móti að fangarnir hafi verið hermenn hliðhollir ríkisstjórn Jemens . Íbúar á svæðinu segja að ættmenni þeirra sem hafi verið gagnrýnir á uppreisnarmenn húta hafi verið haldið í fangelsinu.
Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar ná yfirráðum á forsetahöllinni í Jemen Aðskilnaðarsinnar í Jemen hafa náð yfirráðum í hafnarborginni Aden eftir margra daga átök við hersveitir stjórnar landsins, sem hlýtur stuðning alþjóðasamfélagsins. 11. ágúst 2019 10:22