Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Kjartan Kjartansson skrifar 2. september 2019 08:36 Philip Hammond, fyrrverandi fjármálaráðherra, á meðal andstæðinga útgöngu án samnings í Íhaldsflokki Johnson. Vísir/EPA Þingmönnum Íhaldsflokksins sem greiða atkvæði gegn ríkisstjórn Boris Johnson, forsætisráðherra, verður sparkað úr þingflokknum og bannað að bjóða sig fram í næstu kosningum. Þessu er Johnson sagður hafa hótað samflokksmönnum sínum í aðdraganda viðburðaríkrar viku á þingi. Búist er við því að stjórnarandstöðuflokkarnir leggi fram fjölda frumvarpa til að reyna að koma í veg fyrir að Johnson dragi Bretland út úr Evrópusambandinu án samnings í lok næsta mánaðar. Eins er mögulegt að Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, leggi fram vantrauststillögu á hendur Johnson.Reuters-fréttastofan segir að Johnson hafi hótað eigin þingmönnum hreinsunum fylgi þeir ekki flokkslínunni í atkvæðagreiðslum í vikunni. Þingmönnunum sé sagt að greiði þeir atkvæði gegn Johnson skaði þeir samningsstöðu ríkisstjórnarinnar gagnvart Evrópusambandinu og færi Corbyn völdin á þingi í hendur. Staða Íhaldsflokksins á þingi er tæp. Yrði efasemdamönnum um Brexit án samnings eins og Philip Hammond, fyrrverandi fjármálaráðherra, eða David Gauke, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sparkað úr flokknum yrði að boða til kosninga. Bretland Brexit Tengdar fréttir Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Sjá meira
Þingmönnum Íhaldsflokksins sem greiða atkvæði gegn ríkisstjórn Boris Johnson, forsætisráðherra, verður sparkað úr þingflokknum og bannað að bjóða sig fram í næstu kosningum. Þessu er Johnson sagður hafa hótað samflokksmönnum sínum í aðdraganda viðburðaríkrar viku á þingi. Búist er við því að stjórnarandstöðuflokkarnir leggi fram fjölda frumvarpa til að reyna að koma í veg fyrir að Johnson dragi Bretland út úr Evrópusambandinu án samnings í lok næsta mánaðar. Eins er mögulegt að Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, leggi fram vantrauststillögu á hendur Johnson.Reuters-fréttastofan segir að Johnson hafi hótað eigin þingmönnum hreinsunum fylgi þeir ekki flokkslínunni í atkvæðagreiðslum í vikunni. Þingmönnunum sé sagt að greiði þeir atkvæði gegn Johnson skaði þeir samningsstöðu ríkisstjórnarinnar gagnvart Evrópusambandinu og færi Corbyn völdin á þingi í hendur. Staða Íhaldsflokksins á þingi er tæp. Yrði efasemdamönnum um Brexit án samnings eins og Philip Hammond, fyrrverandi fjármálaráðherra, eða David Gauke, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sparkað úr flokknum yrði að boða til kosninga.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Sjá meira
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22