Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 19:45 Gary Martin ræðir við Stöð 2 Sport í leikslok. vísir/skjáskot Gary Martin, framherji ÍBV, sagði í viðtali við Vísi eftir 2-1 sigur á Val að hann geti skorað mörk fyrir hvert einasta lið á Íslandi. Hann skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-1 sigri á fyrrum félögum sínum í Val í 19. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. „Ég er mjög ánægður og brosi bara,“ sagði Gary í samtali við Vísi í leikslok en hann brosti til Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir annað markið sem hann skoraði. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna en þetta er eins og það er. Ég mun skora mörk fyrir öll lið á Íslandi og ég hef sannað það eftir að ég kom hingað.“ Gary er kominn með sex mörk í Eyjatreyjunni í sumar og hann er búinn að þagga niður í gagnrýnisröddum að hans mati.And that’s all she wrote— Gaz Martin (@G9bov) September 1, 2019 „Ég kom í versta lið deildarinnar sem er fallið og ég er búinn að skora fleiri mörk í botnliði en nokkrir framherjar í toppliðunum eru búnir að gera.“ „Ég gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar og þarna sannaði ég að allir höfðu rangt fyrir sér.“ Gary lék með Val í upphafi leiktíðarinnar og hann fer ekki ljótum orðum um fyrrum samherja sína. „Við vorum að spila gegn best mannaða liði deildarinnar. Þeir eru kannski ekki með besta liðið en þeir eru með bestu átján leikmennina. Ég þaggaði niður í mörgum.“ ÍBV yngdi liðið í dag og til að mynda byrjaði hinn sextán ára gamli Tómas Bent Magnússon sinn fyrsta leik. „Andri sýndi hreðjar í að henda ungum strákum inn og við höfum engu að tapa svo við erum hættulegt lið. Ef þetta hefði gerst fyrr hefðum við kannski náð í fleiri stig en ég er ánægður með sigurinn.“ „Ég er einnig ánægður fyrir hönd Tómasar sem gerði vel og einnig þeirra sem kom inn. Ég vil hjálpa ungu strákunum og er ánægður fyrir hönd ÍBV,“ sagði Gary að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Gary Martin, framherji ÍBV, sagði í viðtali við Vísi eftir 2-1 sigur á Val að hann geti skorað mörk fyrir hvert einasta lið á Íslandi. Hann skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-1 sigri á fyrrum félögum sínum í Val í 19. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. „Ég er mjög ánægður og brosi bara,“ sagði Gary í samtali við Vísi í leikslok en hann brosti til Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir annað markið sem hann skoraði. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna en þetta er eins og það er. Ég mun skora mörk fyrir öll lið á Íslandi og ég hef sannað það eftir að ég kom hingað.“ Gary er kominn með sex mörk í Eyjatreyjunni í sumar og hann er búinn að þagga niður í gagnrýnisröddum að hans mati.And that’s all she wrote— Gaz Martin (@G9bov) September 1, 2019 „Ég kom í versta lið deildarinnar sem er fallið og ég er búinn að skora fleiri mörk í botnliði en nokkrir framherjar í toppliðunum eru búnir að gera.“ „Ég gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar og þarna sannaði ég að allir höfðu rangt fyrir sér.“ Gary lék með Val í upphafi leiktíðarinnar og hann fer ekki ljótum orðum um fyrrum samherja sína. „Við vorum að spila gegn best mannaða liði deildarinnar. Þeir eru kannski ekki með besta liðið en þeir eru með bestu átján leikmennina. Ég þaggaði niður í mörgum.“ ÍBV yngdi liðið í dag og til að mynda byrjaði hinn sextán ára gamli Tómas Bent Magnússon sinn fyrsta leik. „Andri sýndi hreðjar í að henda ungum strákum inn og við höfum engu að tapa svo við erum hættulegt lið. Ef þetta hefði gerst fyrr hefðum við kannski náð í fleiri stig en ég er ánægður með sigurinn.“ „Ég er einnig ánægður fyrir hönd Tómasar sem gerði vel og einnig þeirra sem kom inn. Ég vil hjálpa ungu strákunum og er ánægður fyrir hönd ÍBV,“ sagði Gary að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30