Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 14:54 Steph og Ayesha á góðri stundu Instagram/StephenCurry30 Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Curry sem hefur í tvígang verið valinn besti leikmaður NBA deildarinnar og er af flestum talin besta skytta körfuboltasögunnar birti í dag myndir frá heimsókn sinni á skerið í norðri eins og hann segir. Á meðal þess sem Curry hjónin hafa verið að bralla á landinu er heimsókn í Bláa Lónið, jöklaferð og fjórhjólaferð. Þá herma heimildir Vísis að Ayesha hafi sótt veitingastaðinn Óx á Laugarvegi heim. Ásamt því héldu þau í hellaskoðun í Þríhnúkagíg. Þá greinir Ayesha Curry sem á fjölda veitingastaða vestan hafs, frá því að hjónin hafi bragðað 800 ára gamalt jökulvatn. View this post on InstagramOn the rock up north with MY rock! #iceland A post shared by Wardell Curry (@stephencurry30) on Sep 1, 2019 at 7:11am PDT View this post on InstagramWe climbed, we explored, we conquered. I think we may be expert adventurers now. A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Sep 1, 2019 at 7:20am PDT View this post on Instagram Keeping the love aflame by dating on a glacier. The irony. (we drank 800 yr old glacier water, it was delicious) A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Aug 30, 2019 at 9:33am PDT Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Körfubolti Tengdar fréttir Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30 „Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30 Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30 Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Curry sem hefur í tvígang verið valinn besti leikmaður NBA deildarinnar og er af flestum talin besta skytta körfuboltasögunnar birti í dag myndir frá heimsókn sinni á skerið í norðri eins og hann segir. Á meðal þess sem Curry hjónin hafa verið að bralla á landinu er heimsókn í Bláa Lónið, jöklaferð og fjórhjólaferð. Þá herma heimildir Vísis að Ayesha hafi sótt veitingastaðinn Óx á Laugarvegi heim. Ásamt því héldu þau í hellaskoðun í Þríhnúkagíg. Þá greinir Ayesha Curry sem á fjölda veitingastaða vestan hafs, frá því að hjónin hafi bragðað 800 ára gamalt jökulvatn. View this post on InstagramOn the rock up north with MY rock! #iceland A post shared by Wardell Curry (@stephencurry30) on Sep 1, 2019 at 7:11am PDT View this post on InstagramWe climbed, we explored, we conquered. I think we may be expert adventurers now. A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Sep 1, 2019 at 7:20am PDT View this post on Instagram Keeping the love aflame by dating on a glacier. The irony. (we drank 800 yr old glacier water, it was delicious) A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Aug 30, 2019 at 9:33am PDT
Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Körfubolti Tengdar fréttir Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30 „Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30 Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30 Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30
„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30
Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30
Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30