Þar sagði hann heldur skemmtilega sögu af syni sínum sem er aðeins tveggja ára.
„Eitt skipti þegar ég var búinn að pissa gengur hann að mér og segir, pabbi má ég snerta stóra og typpið þitt,“ segir Galifianakis og bað síðan Kimmel um að klippa þessa sögu út úr þættinum en spjallið má sjá hér að neðan.