Íslendingar kveðja Nonnabita: Morrison, Joplin, Hendrix og nú Nonni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2019 14:30 Nonni hefur verið einn vinsælasti veitingarmaður landsins í áraraðir. Hann fer yfir í Bæjarlindina þar sem hann var strax mættur í morgun. Myndir / Daniel / Vilhelm Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019 Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019
Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24
Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið