Skagamenn geta fellt annað liðið í sumar og skrifað með því söguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 15:00 Skagamenn fögnuðu vel í byrjun sumars en sigrarnir hafa verið fáir síðustu þrjá mánuðina. vísir/daníel þór Skagamenn eiga í kvöld möguleika á því að skrifa sögu efstu deildar karla í knattspyrnu með því að vera fyrsta félagið til að fella tvö lið á sama tímabilinu. ÍA tekur á móti Grindavík klukkan 17.00 á Norðurálsvellinum á Akranesi en leikurinn er hluti af 20. umferð Pepsi Max deildar karla. Eyjamenn féllu í Inkasso deildina 24. ágúst síðastliðinn eftir 2-1 tap fyrir ÍA upp á Akranesi. Nú geta sömu örlög beðið Grindvíkinga í kvöld. Skagamenn senda nefnilega Grindvíkinga niður í Inkasso-deildina með sigri. Grindvíkingar væru þá sjö stigum frá öruggu sæti en aðeins sex stig eftir í pottinum. Engu liði hefur tekist að fella tvö félög úr efstu deild á sama sumri síðan að tvö lið féllu fyrst úr deildinni haustið 1977. Sigurinn örlagaríki á ÍBV liðinu fyrir þremur vikum er reyndar eini sigur Skagamanna í síðustu þrettán leikjum liðsins í Pepsi Max deildinni eða síðan í lok maímánaðar. Skagamenn unnu fimm af fyrstu sex leikjum sínum í sumar og 64 prósent stiga liðsins í sumar komu fyrir 1. júní. Það er þessi frábæra byrjun sem hefur þýtt að nýliðarnir hafa aldrei dregist niður í fallbaráttuna þrátt fyrir skelfilegt gengi síðustu þrjá mánuði. Eyjamenn komust sjálfir næst því að ná þessu sumarið 1993. Fylkir féll þá eftir tap á móti ÍBV í lokaumferðinni en í umferðinni á undan höfðu Víkingar fallið eftir óhagstæð úrslit í öðrum leikjum áður en þeir mættu ÍBV. ÍBV vann þann leik reyndar 9-2. Falli Grindvíkingar í kvöld verður það í fyrsta sinn í heilan áratug þar sem fallbaráttan er ráðin fyrir tvær síðustu umferðirnar. Þróttur og Fjölnir féllu úr deildinni fyrir tvær síðustu umferðirnar sumarið 2009. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Skagamenn eiga í kvöld möguleika á því að skrifa sögu efstu deildar karla í knattspyrnu með því að vera fyrsta félagið til að fella tvö lið á sama tímabilinu. ÍA tekur á móti Grindavík klukkan 17.00 á Norðurálsvellinum á Akranesi en leikurinn er hluti af 20. umferð Pepsi Max deildar karla. Eyjamenn féllu í Inkasso deildina 24. ágúst síðastliðinn eftir 2-1 tap fyrir ÍA upp á Akranesi. Nú geta sömu örlög beðið Grindvíkinga í kvöld. Skagamenn senda nefnilega Grindvíkinga niður í Inkasso-deildina með sigri. Grindvíkingar væru þá sjö stigum frá öruggu sæti en aðeins sex stig eftir í pottinum. Engu liði hefur tekist að fella tvö félög úr efstu deild á sama sumri síðan að tvö lið féllu fyrst úr deildinni haustið 1977. Sigurinn örlagaríki á ÍBV liðinu fyrir þremur vikum er reyndar eini sigur Skagamanna í síðustu þrettán leikjum liðsins í Pepsi Max deildinni eða síðan í lok maímánaðar. Skagamenn unnu fimm af fyrstu sex leikjum sínum í sumar og 64 prósent stiga liðsins í sumar komu fyrir 1. júní. Það er þessi frábæra byrjun sem hefur þýtt að nýliðarnir hafa aldrei dregist niður í fallbaráttuna þrátt fyrir skelfilegt gengi síðustu þrjá mánuði. Eyjamenn komust sjálfir næst því að ná þessu sumarið 1993. Fylkir féll þá eftir tap á móti ÍBV í lokaumferðinni en í umferðinni á undan höfðu Víkingar fallið eftir óhagstæð úrslit í öðrum leikjum áður en þeir mættu ÍBV. ÍBV vann þann leik reyndar 9-2. Falli Grindvíkingar í kvöld verður það í fyrsta sinn í heilan áratug þar sem fallbaráttan er ráðin fyrir tvær síðustu umferðirnar. Þróttur og Fjölnir féllu úr deildinni fyrir tvær síðustu umferðirnar sumarið 2009.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira