Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. september 2019 23:00 Carlo Ancelotti er ekki sáttur við yfirvöld í Napólí vísir/getty Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. „Það er hægt að byggja hús á tveimur mánuðm en þeir gátu ekki lagað búningsklefana,“ sagði Ancelotti. Napólí hefur spilað fyrst tvo leiki sína í Seria A á útivelli á meðan endurbætur á leikvanginum hafa staðið yfir. Það er hins vegar heimaleikur gegn Sampdoria á sunnudag og svo kemur Liverpool í heimsókn í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. „Ég hef séð ástandið á búningsklefunum og ég á ekki til orð yfir því. Ég samþykkti beiðni félagsins að spila fyrstu leikina á útivelli svo hægt væri að klára verkið, eins og okkur var lofað,“ sagði Ancelotti í tilkynningu á vefsíðu félagsins. „Hvar eigum við að skipta um föt fyrir leikina á móti Sampdoria og Liverpool?“ „Ég er hneykslaður á fólkinu sem sér um þessar framkvæmdir. Hvernig gat stjórnsýslan látið þetta gerast? Þetta er vanvirðing við félagið.“The video below shows the state of the Napoli dressing rooms, just over two days before #NapoliSampdoriahttps://t.co/euAdOIgAND — Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) September 12, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. „Það er hægt að byggja hús á tveimur mánuðm en þeir gátu ekki lagað búningsklefana,“ sagði Ancelotti. Napólí hefur spilað fyrst tvo leiki sína í Seria A á útivelli á meðan endurbætur á leikvanginum hafa staðið yfir. Það er hins vegar heimaleikur gegn Sampdoria á sunnudag og svo kemur Liverpool í heimsókn í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. „Ég hef séð ástandið á búningsklefunum og ég á ekki til orð yfir því. Ég samþykkti beiðni félagsins að spila fyrstu leikina á útivelli svo hægt væri að klára verkið, eins og okkur var lofað,“ sagði Ancelotti í tilkynningu á vefsíðu félagsins. „Hvar eigum við að skipta um föt fyrir leikina á móti Sampdoria og Liverpool?“ „Ég er hneykslaður á fólkinu sem sér um þessar framkvæmdir. Hvernig gat stjórnsýslan látið þetta gerast? Þetta er vanvirðing við félagið.“The video below shows the state of the Napoli dressing rooms, just over two days before #NapoliSampdoriahttps://t.co/euAdOIgAND — Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) September 12, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira